Fréttir

Opinn dagur

Í dag, fimmtudaginn 5. október, er opinn dagur í skólanum. Við bjóðum foreldra og aðra gesti sérstaklega velkomna milli kl. 10:00 og 11:10.  Afrakstur þemadaga verður til sýn...

Þemadagar

Dagana 3. - 5.október eru þemadagar í skólanum. Þemað í ár eru heimsálfurnar. Nemendum er blandað í hópa eftir stigum og fara allir nemendur á 6 stöðvar...

7.bekkur í náttúrufræði

Í vikunni var 7.bekkur í verklegri náttúrufræði. Þau voru að æfa sig í að reikna og mæla rúmmál, vikta bækur og fleira skemmtilegt.

Samskiptadagur

Við minnum á að á morgun, mánudaginn 18.september, er samskiptadagur. Þá koma foreldrar með börnum sínum í viðtal til umsjónakennara. Öll kennsla fellur niður &th...

Starfsdagur

Á morgun, fimmtudaginn 14.september, er starfsdagur. Því er skólinn og skólagæslan lokuð.

Umferðin

Í upphafi hvers skólaárs er nauðsynlegt að fara yfir þær umferðarreglur sem gilda fyrir gangandi og hjólandi vegfarendur til að leggja grunn að auknu öryggi nemenda í umfer&et...

Myndir frá Göngudegi

Nemendur Gerðaskóla fóru í göngudag á föstudaginn 1.september. Við tókum að sjálfsögðu myndir í ferðunum. Myndir úr 1.-3.bekk Myndir úr 4.-6.be...

Göngudagur

Á morgun, föstudag, er göngudagur. Nemendur mæta í sínar heimastofur strax um morguninn. Nemendum er skipt upp í hópa eftir bekkjum og verða þrír áfangastaðir í ...

Skólasetning 2017

Í dag kl 10 var skólinn settur. Greinilega mátti sjá spennu hjá krökkunum að byrja aftur eftir sumarfrí. Nemendur 1.bekkjar sem eru að hefja sína grunnskólagöngu voru s&eacu...

Göngudagur

Þetta er skertur nemendadagur.