Nemendafélag

Samkvæmt grunnskólalögum skal starfa nemendafélag við skólann og er skólastjóri ábyrgur fyrir stofnun þess.

Nemendafélag vinnur m.a. að félags-, hagsmuna- og velferðarmálum nemenda og skal skólastjóri sjá til þess að félagið fái aðstoð eftir þörfum.
Nemendafélag hvers skóla setur sér starfsreglur, m.a. um kosningu í stjórn félagsins og kosningu fulltrúa í skólaráð skv. 2. mgr. 8. gr.

Umsjónaraðilar nemendafélagsins eru Jóhanna María Vignir náms- og starfsráðgjafi og Jón Ragnar Ástþórsson kennari. 

Fulltrúar nemenda í skólaárið 2020 - 2021

10. bekkur

Anna Kristín Ketilsdóttir

Emilía Hrönn Aguilar

Óðinn Freyr Björnsson

Ólafur Geir Írisarson

Rannveig Ísey Kristjánsdóttir

9.bekkur

Hafþór Ernir Ólason

Heba Lind Guðmundsdóttir

8.bekkur

Fannar Logi Sigurðsson

Særún Lilja Eysteinsdóttir

Valdís Árný Jóhannsdóttir

7. bekkur

Aðalheiður Lilja Guðlaugsdóttir

Hafdís Elva Halldórsdóttir