Samkvæmt grunnskólalögum skal starfa nemendafélag við skólann og er skólastjóri ábyrgur fyrir stofnun þess.
Nemendafélag vinnur m.a. að félags-, hagsmuna- og velferðarmálum nemenda og skal skólastjóri sjá til þess að félagið fái aðstoð eftir þörfum.
Nemendafélag hvers skóla setur sér starfsreglur, m.a. um kosningu í stjórn félagsins og kosningu fulltrúa í skólaráð skv. 2. mgr. 8. gr.
Umsjónaraðilar nemendafélagsins eru Jóhanna María Vignir náms- og starfsráðgjafi og Jón Ragnar Ástþórsson kennari.
Fulltrúar nemenda í skólaárið 2021 - 2022
10. bekkur:
Aníta Bergrán Eyjólfsdóttir
Hafþór Ernir Ólason
Heba Lind Guðmundsdóttir
Sólveig Hanna Davíðsdóttir
Thelma Kristín Freysdóttir
9. bekkur:
Fannar Logi Siguðsson
Særún Lilja Eysteinsdóttir
8. bekkur:
Laura Taudul
Natalía Lillý Brynjarsdóttir
Sara Lind Edvinsdóttir
7. bekkur:
Bjarni Dagur Jónsson
Hrafnhildur Helga Magnadóttir