Nemendafélag

Samkvæmt grunnskólalögum skal starfa nemendafélag við skólann og er skólastjóri ábyrgur fyrir stofnun þess.

Nemendafélag vinnur m.a. að félags-, hagsmuna- og velferðarmálum nemenda og skal skólastjóri sjá til þess að félagið fái aðstoð eftir þörfum.
Nemendafélag hvers skóla setur sér starfsreglur, m.a. um kosningu í stjórn félagsins og kosningu fulltrúa í skólaráð skv. 2. mgr. 8. gr.

Umsjónaraðili nemendafélagsins er Rakel náms- og starfsráðgjafi. 

Starfsáætlun nemendaráðs 2025 - 2026

Fulltrúar nemenda í skólaárið 2025 - 2026

10. bekkur:

Bartoz Porzezinski

Benedikt Ármann Vignisson

Bergdís Júlía Sveinsdóttir

Emilía Hrönn Björnsdóttir - formaður

Hera Lind Róbertsdóttir

Hrafnkell Máni Másson - formaður

Kjartan Freyr Bjarkason

Kolbrún Embla Helgadóttir

Lilja María Hallvarðsdóttir

Unnar Máni Sveinsson

Þóra Björg Sveinsdóttir

9. bekkur:

Málfríður Jódís Guðlaugsdóttir

Sara Kristín Svansdóttir