Fréttir

Jólin

Í dag 20. desember voru litlu jólin haldin í Gerðaskóla. Jólasveinarnir kíktu í heimsókn og dansað var í kringum jólatréð. Hér eru myndir frá de...

Hátíðarmatur

Í hádeginu í dag borðuðu nemendur og starfsfólk saman hátíðar hádegisverð í samkomusal skólans,  Miðgarði. Boðið var upp á nokkur tónlis...

Jólahurðir

Nemendur skreyttu hurðirnar á stofunum sínum á aðventunni og síðan var besta hurðin valin í almennri kosningu. Það var hurð 10. bekkjar BV sem var valin besta hurðin að &...

Söngstund

Í morgun var söngstund í Miðgarði.

Helgileikur

Í morgun fluttu 4. og 5. bekkur helgileik í Miðgarði. Myndir frá viðburðinum má nálgast hér.

Frá söngstund í gær

Í tilefni þess að senn koma jól komu nemendur saman í gær og sungu nokkur jólalög. Með þvi að smella á  sýnishorn er hægt að sjá stutta klippu ...

Góður árangur Gerðaskóla á samræmdum könnunarprófum

Það er ánægulegt að segja frá því að nemendur í 4. og 7. bekk voru að standa sig mjög vel á samræmdum könnunarprófum. Fjórði bekkurinn var h&ael...

Óveður í aðsigi

Óvenju slæm veðurspá gildir frá því um miðjan dag í dag, þriðjudag og fram á morgundaginn.  Af þeim sökum er óskað eftir því að foreldr...

Veðrið næstu daga

Nú spáir frekar vondu veðri á morgun, þriðjudaginn 10. desember. Við biðjum foreldra að fylgjast vel með veðurspám og vera viðbúin að þurfa að sækja b&oum...

Rithöfundar í heimsókn

Á síðustu vikum hafa nokkrir rithöfundar heimsótt okkur í Gerðaskóla. Það er alltaf gaman að brjóta daginn upp og hlusta á rithöfunda lesa upp úr bókum...