Fréttir

Skreytingadagurinn

Í dag, mánudaginn 19.desember, var skreytingadagurinn. Þá leggja nemendur lokahönd á að skreyta stofurnar sínar fyrir jólasamveruna sem verður haldin á morgun, þriðjudag...

Jólamatur

Miðvikudaginn 14.desember áttum við saman indæla stund á sal þar sem nemendur og starfsfólk snæddu saman jólamáltíð. Í boði var hangikjöt og meðlæti....

Helgileikur

Helgileikurinn var í dag kl 0855. Nemendur úr 4. og 5.bekk sýndi frásögnina um Maríu og Jósef þegar þau komu til Bethlehem og fæðingu Jesús.  Myndir frá s&yacut...

Gunnar Helgason í heimsókn

Gunnar Helgason kíkti í heimsókn og las upp úr nýjustu bók sinni fyrir allan skólann. Nemendur mættu að hlýða á hann í Miðgarði og skemmtu allir sér...

Senn líður að jólum

Næstu daga er mikið uppbrot í skólastarfinu. Nemendur og starfsfólk vinna hörðum höndum að því að koma skólanum í jólabúning og til að minnka spennu...

Ritarinn er ómissandi

Ritarinn í skólanum er oft á tíðum hjarta skólans. Fulltrúi nemenda 3 . JH færðu ritara skólans þakklætisvott fyrir greiðsemi og vinarhug, jólastjörnu og ko...

Íþróttadagur

Við héldum íþróttadaga 10. og 11.nóvember og tókust þeir með endum vel. Krakkarnir höfðu gaman af og fannst bæði starfsfólki og nemendum skemmtilegt að brjó...

Dagur íslenskrar tungu

Við héldum upp á dag íslenskrar tungu 16.nóvember á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar. Nemendur fylktu liði á sal og horfðu á hátíðardagskr&aa...

Góð gjöf

Fyrir stuttu barst skólanum ánægjuleg gjöf. Okkur vantaði Íslandskort í stofu á miðstigi en slíkt kort er að sjálfsögðu nauðsynlegt að hafa í hverri...

1.bekkur og Baráttudagur gegn einelti

Á degi gegn einelti, 8. nóv. horfði 1. bekkur á Ávaxtakörfuna og unnu síðan verkefni í tengslum við myndina.