Fréttir

Síðasti dagurinn fyrir jól

Litlu jólin eru haldin á morgun, miðvikudaginn 20.desember, frá kl 09:00-10:30. Skrifstofu skólans lokar í hádeginu þann dag.   Skólinn hefst aftur fimmtudaginn 4.janúar samk...

8.bekk færður reykskynjari

Slysavarnardeildin Una kom í heimsókn í 8.bekk á dögunum og færði hverjum nemanda reykskynjara til eignar. Mjög mikilvægt er að hafa reykskynjara á heimilinu og það fleiri...

Gunnar Helgason í heimsókn

Gunnar Helgason kíkti í heimsókn til okkar fimmtudaginn 14.desember og las upp úr nýjustu bók sinni Amma best. Þessar myndir voru teknar að því tilefni.

Jólamatur

Í dag var allur skólinn saman í jólamat. Við nutum jólalaga í flutningi skólahljómsveitarinnar og þrátt fyrir að hafa ekki textann fyrir framan sig tóku öll b...

Helgileikur

Í morgun var sett á svið Helgileikur þar sem fæðingu Jesús var fagnað. Nemendur í 4. og 5.bekk tóku þátt í leikritinu. Nemendur 4.bekkjar voru í kórnum &a...

Heimsókn frá Þorgrími Þráinssyni

Þorgrímur Þráinsson kom í heimsókn til okkar í dag og var með tvo fyrirlestra. Annars vegar hélt hann fyrirlesturinn "Vertu hetjan í þínu lífi" fyrir 5.-9.bekk &a...

Foreldrafundur 5. - 10. bekk

Þriðjudaginn 28. nóvember kl. 17:30 verðum við með foreldrafund fyrir 5. - 10. bekk. Við byrjum á sal þar sem verða fyrirlestrar um netnotkun barna og unglinga og nýja námsmatið. ...

Starfsdagur

Föstudagurinn 24. nóvember er sameiginlegur starfsdagur grunnskólanna í Reykjanesbæ, Garði og Sandgerði. Þann dag eru nemendur í fríi og frístundaskólinn lokaður.  

List fyrir alla - tónleikar

List fyrir alla er að hefja sitt annað starfsár og að þessu sinni komu þau Laufey Sigurðardóttur fiðluleikari, Páli Eyjólfssyni gítarleikari og Esther Talia Casey leikkona í...

Dagur íslenskrar tungu

Í dag 16.nóvember var Dagur íslenskrar tungu haldinn hátíðlegur á sal hjá okkur í Gerðaskóla. Nemendur á öllum bekkjarstigum voru með atriði á sal fy...