Fréttir

Kosningar í skólanum

Síðustu daga hafa kosningar og lýðræði verið kynnt fyrir nemendum. Í námsveri eru nú komnir upp kjörklefar fyrir kosningarnar á morgun og því nýttum við t...

Heimsókn frá rithöfundi

Nemendur í 1.-3.bekk fengu í dag heimsókn frá Brynhildi Þórarinsdóttur rithöfundi. Hún las upp úr bók sinni Gulbrandur og nammisjúku þjófarnir á s...

Heimsálfurnar - Þemadagar og opinn dagur

Þemadagur voru síðustu 2 daga og í dag var opinn dagur. Margir gestir komu í heimsókn og nutu afraksturs þemadaga. Hérna má sjá myndir frá þemadögum og opnum degi. ...

Opinn dagur

Í dag, fimmtudaginn 5. október, er opinn dagur í skólanum. Við bjóðum foreldra og aðra gesti sérstaklega velkomna milli kl. 10:00 og 11:10.  Afrakstur þemadaga verður til sýn...

Þemadagar

Dagana 3. - 5.október eru þemadagar í skólanum. Þemað í ár eru heimsálfurnar. Nemendum er blandað í hópa eftir stigum og fara allir nemendur á 6 stöðvar...