02.03.2017
Jæja hér var mikið fjör í gær og búningarnir hver öðrum skrautlegri. Við stóðumst auðvitað ekki mátið og smelltum af heilum helling af myndum.
Hér m&aac...
28.02.2017
Á morgun, miðvikudaginn 1.mars, er Öskudagur. Þá er skertur skóladagur og lýkur viðveru nemenda eftir hádegismat. Gæsla er fyrir þá nemendur sem eru þar skráð...
13.02.2017
Í síðustu viku voru börnin í 1. bekk búin að vera 100 daga í skólanum. Þau hafa talið dagana frá skólabyrjun og skráð inn á 100 töflu. Með &t...
13.02.2017
Nemendur 3. JH eru hér uppteknir við að skoða nýju kortabókina sem þau koma til með að nota samhliða Komdu og skoðaðu kortin. Áhuginn leynir sér ekki eins og sjá m&aac...
13.02.2017
Á morgun, þriðjudaginn 14.febrúar, er för okkar heitið í Reykjavík og ætlum við að skella okkur á skauta í Skautahöllinni í Laugardal. Að þessu sinni...
27.01.2017
Okkur í Gerðaskóla er annt um öryggi barnanna og því reynum við að fylgjast með hvað er að gerast í umhverfi barnanna og þá er netið ekki undanskilið. Undanfari&et...
12.01.2017
Í næstu viku verður vikan með frekar óhefðbundnum hætti en ekki er kennsla á þriðjudag og föstudag.
Á þriðjudaginn 17.janúar er skipulagsdagur og þv&iacut...
19.12.2016
Í dag, mánudaginn 19.desember, var skreytingadagurinn. Þá leggja nemendur lokahönd á að skreyta stofurnar sínar fyrir jólasamveruna sem verður haldin á morgun, þriðjudag...
19.12.2016
Miðvikudaginn 14.desember áttum við saman indæla stund á sal þar sem nemendur og starfsfólk snæddu saman jólamáltíð. Í boði var hangikjöt og meðlæti....
16.12.2016
Helgileikurinn var í dag kl 0855. Nemendur úr 4. og 5.bekk sýndi frásögnina um Maríu og Jósef þegar þau komu til Bethlehem og fæðingu Jesús.
Myndir frá s&yacut...