Starfsmaður að kveðja

Þórey Kristín, sem börnin þekkja flest sem Kristín í Skólaseli, kvaddi skólann í gær þar sem hún er farin á eftirlaun. 

Þessi mynd var tekið þegar börnin kvöddu hana í gær.

Við þökkum henni fyrir og vonum að hún njóti eftirlaunaáranna.