Fréttir

Dagur stærðfræðinnar

Dagur stærðfræðinnar er fyrsta föstudag í febrúar ár hvert. Í ár ákváðum við að hafa smá uppbrot í skólastarfinu. Nemendur 1.-5.bekkjar s...

Starfsmaður að kveðja

Þórey Kristín, sem börnin þekkja flest sem Kristín í Skólaseli, kvaddi skólann í gær þar sem hún er farin á eftirlaun.  Þessi mynd var tekið ...

Undirbúningsdagur og samskiptadagur

Á þriðjudaginn 16.janúar er undirbúningsdagur kennara. Þá er engin kennsla og skólasel er lokað.    Föstudaginn 19. janúar er samskiptadagur. Þá mæta for...

Umferðargetraun Samgöngustofu

Gerðaskóli tók þátt í umferðargetraun Samgöngustofu í desember eins og undanfarin ár. Þrír nemendur duttu í lukkupottinn og hlutu Syrpubók að launum, &thor...

Síðasti dagurinn fyrir jól

Litlu jólin eru haldin á morgun, miðvikudaginn 20.desember, frá kl 09:00-10:30. Skrifstofu skólans lokar í hádeginu þann dag.   Skólinn hefst aftur fimmtudaginn 4.janúar samk...

8.bekk færður reykskynjari

Slysavarnardeildin Una kom í heimsókn í 8.bekk á dögunum og færði hverjum nemanda reykskynjara til eignar. Mjög mikilvægt er að hafa reykskynjara á heimilinu og það fleiri...

Gunnar Helgason í heimsókn

Gunnar Helgason kíkti í heimsókn til okkar fimmtudaginn 14.desember og las upp úr nýjustu bók sinni Amma best. Þessar myndir voru teknar að því tilefni.

Jólamatur

Í dag var allur skólinn saman í jólamat. Við nutum jólalaga í flutningi skólahljómsveitarinnar og þrátt fyrir að hafa ekki textann fyrir framan sig tóku öll b...

Helgileikur

Í morgun var sett á svið Helgileikur þar sem fæðingu Jesús var fagnað. Nemendur í 4. og 5.bekk tóku þátt í leikritinu. Nemendur 4.bekkjar voru í kórnum &a...

Heimsókn frá Þorgrími Þráinssyni

Þorgrímur Þráinsson kom í heimsókn til okkar í dag og var með tvo fyrirlestra. Annars vegar hélt hann fyrirlesturinn "Vertu hetjan í þínu lífi" fyrir 5.-9.bekk &a...