Fréttir

Lýðræði og kosningar

Undanfarið hafa nemendur í Gerðaskóla fræðst um lýðræði og kosningar. Kjörklefar voru settir upp í skólanum vegna Alþingiskosninganna og við það skapa&e...

Lýðræðið í 3.JH

Nemendur 3. JH unnu með hugtakið lýðræði og mannréttindi eins og kveðið er á um í aðalnámskránni. Börnin fengu að kjósa um umsjónarmann bekkjarins...

Vetrarfrí

Föstudaginn 21.október og mánudaginn 24.október er vetrarfrí í skólanum og fá því nemendur og starfsfólk langa helgi. Engin starfsemi verður í skólanum &th...

3.bekkur og störfin okkar

3.bekkur vann um daginn heimaverkefni í sögubókinni sinni um hvað þau ætla að verða þegar þau verða stór. Skrif þeirra endurspegla hvað öll okkar störf eru mikil...