Skólasel býður upp á samfelldan dag fyrir nemendur í 1.– 4. bekk að loknum skóladegi til kl 16:15 mánudaga til föstudaga.
Síðdegishressing kemur alla daga frá Skólamat.
Nánari upplýsingar um reglur Skólasels má lesa hér Skólasel reglur
Umsjónarmaður Skólasels er:
Jón Gunnar Sæmundsson og er netfangið: skolasel@gerdaskoli.is
Sími Skólasels er:841 0398
Skólasel heldur úti lokaðri FB síðu hér