Skólasel býður upp á samfelldan dag fyrir nemendur í 1.– 4. bekk að loknum skóladegi til kl 16:15 mánudaga til föstudaga.
Síðdegishressing kemur alla daga frá Skólamat.
Nánari upplýsingar um reglur Skólasels má lesa hér Skólasel reglur
Umsjónarmaður Skólasels er:
Dagný Karlsdóttir og er netfangið: skolasel@gerdaskoli.is
Sími Skólasels er:841 0398
Skólasel heldur úti lokaðri FB síðu hér
Sótt er um rafrænt í gegnum Vala. Þar er að finna hlekk á umsóknarkerfið Vala frístund.
Vala frístund er sjálfsafgreiðslukerfi þar sem hægt er að:
- sækja um vistun í frístundaheimili
- óska eftir breytingum á dvöl
- skrá frístundaakstur
- segja upp vistun
Eftir að umsókn hefur verið afgreidd berst boð um vistun í tölvupósti. Foreldrar þurfa að samþykkja boðið til að tryggja pláss barnsins.
Nánari upplýsingar á heimasíðu Suðurnesjabæjar