Öskudagur 14. febrúar 2018

Á morgun, miðvikudaginn, er Öskudagur. Þá verður uppbrot á kennslu og mikið fjör. Nemendum er auðvitað frjálst val að koma í búningum. Mæting er á vanalegum tíma kl 08:15 en skipulagðri dagskrá lýkur kl 11:20 en þá er matur fyrir nemendur í áskrift. Í boði verður pizza.

Skólasel verður opið fyrir þá nemendur sem þar eru skráðir.