Fréttir

Setning Sólseturshátíðar - myndir

Í dag var setning Sólseturshátíðar í Garðinum. Hún var haldin við Íþróttamiðstöðina í Garðinum. Nemendur í Gerðaskóla og Gefnarbor...

Skólaslit 2018

Þriðjudaginn 5. júní verða skólaslit í Gerðaskóla. Skólaslitin eru haldin á sal skólans. Skólaslit 1. - 7. bekkjar er kl. 15. Skólaslit 8. - 9. bekkjar...

Skuggakosningar

Það hefur eflaust ekki farið fram hjá neinum í bæjarfélaginu að Garður sé að sameinast Sandgerði og því vantar nafn á nýja sveitarfélagið. Að...

Valgreinar - kynningarfundur

Starfsdagur 16. maí

Á morgun, miðvikudaginn 16. maí er starfsdagur kennara. Engin kennsla er þann dag og er Skólasel einnig lokað.

Nýr aðstoðarskólastjóri ráðinn fyrir næsta skólaár

Guðjón Árni Antoníusson hefur verið ráðinn sem aðstoðarskólastjóri Gerðaskóla frá 1. ágúst 2018. Guðjón Árni er leiðtogi mikill og ...

Vorhátíð

Fimmtudaginn 10. maí er uppstigningardagur. Eins og er venjan í Gerðaskóla þá höldum við upp á vorhátíð skólans á þeim degi. Þá opnum við ...

Lestrarsprettur

Í apríl voru nemendur mjög duglegir að lesa. Sjá mátti kóngulóavefi um allan skóla og smátt og smátt flugu ýmis skordýr í þá en þau vor...