Fréttir

Nemendaráðsfundur og kosning nemendaráðs

Miðvikudaginn 31.ágúst var haldinn fyrsti nemendaráðsfundur skólaársins. Á fundinum fór fram lýðræðisleg kosning þar sem frambjóðendur úr öl...

Samskiptadagur

Göngudagur

Aparóla í Gerðaskóla

Í dag var aparóla tekin í formlega notkun á lóðinni við Gerðaskóla. Við tækifærið var haldin smá opnunarathöfn í blíðskaparveðri. Lá...

Stærðfræði 1.bekkur

Nemendur í 1. bekk nýttu góða veðrið og fóru út í stærðfræðitíma. Þar áttu þau að finna gróður eða annað í nát...

Laust starf í Gerðaskóla

Gerðaskóli óskar eftir að ráða stuðningsfulltrúa í 80% starf. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til fimmtudagsins 1. september. ...

Skólasetning 2016

Skóli verður settur í Miðgarði kl. 10:00 þá mæta nemendur ásamt foreldrum/forráðamönnum. Að setningu lokinni er farið í skólastofu með umsjónarke...

Innkaupalistar

Eins og undanfarin ár sér Gerðaskóli um að kaupa námsgögn fyrir nemendur í 1. - 5. bekk foreldrar/forráðamenn greiða svo fyrir gögnin hjá ritara eða umsjónarken...

Skólasetning 2016

Mánudaginn 22.ágúst verður skólasetning í Gerðaskóla. Nemendur og foreldrar mæta á sal skólans kl. 10:00.