Fréttir

Skreytingadagurinn

Í dag, mánudaginn 19.desember, var skreytingadagurinn. Þá leggja nemendur lokahönd á að skreyta stofurnar sínar fyrir jólasamveruna sem verður haldin á morgun, þriðjudag...

Jólamatur

Miðvikudaginn 14.desember áttum við saman indæla stund á sal þar sem nemendur og starfsfólk snæddu saman jólamáltíð. Í boði var hangikjöt og meðlæti....

Helgileikur

Helgileikurinn var í dag kl 0855. Nemendur úr 4. og 5.bekk sýndi frásögnina um Maríu og Jósef þegar þau komu til Bethlehem og fæðingu Jesús.  Myndir frá s&yacut...

Gunnar Helgason í heimsókn

Gunnar Helgason kíkti í heimsókn og las upp úr nýjustu bók sinni fyrir allan skólann. Nemendur mættu að hlýða á hann í Miðgarði og skemmtu allir sér...

Senn líður að jólum

Næstu daga er mikið uppbrot í skólastarfinu. Nemendur og starfsfólk vinna hörðum höndum að því að koma skólanum í jólabúning og til að minnka spennu...

Ritarinn er ómissandi

Ritarinn í skólanum er oft á tíðum hjarta skólans. Fulltrúi nemenda 3 . JH færðu ritara skólans þakklætisvott fyrir greiðsemi og vinarhug, jólastjörnu og ko...