Síðasti dagurinn fyrir jól

Litlu jólin eru haldin á morgun, miðvikudaginn 20.desember, frá kl 09:00-10:30. Skrifstofu skólans lokar í hádeginu þann dag.

 

Skólinn hefst aftur fimmtudaginn 4.janúar samkvæmt stundaskrá.