Starfsdagur

Á morgun, fimmtudaginn 22. nóvember, er starfsdagur í Gerðaskóla. Þann dag eru nemendur í fríi.

Einnig er lokað í Skólaseli.