Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu var haldinn hátíðlegur í Gerðaskóla í dag. Nemendur tóku þátt í dagskrá inn á sal og voru fjölbreytt atriði sett á svið. Meðal annars var þar ljóðalestur, dægurlagatextar og hópsöngur.