22.03.2018
Nemendur 5. og 6. bekkjar fóru í heimsókn í Sandgerði síðastliðinn mánudag til að sjá leiksýninguna Oddur og Siggi.
Leiksýningin fjallar um flókin samskipti &...
09.03.2018
Á dögunum voru vinningsmyndir valdar teiknisamkeppni 4. bekkinga sem hófst sl. haust í tengslum við Alþjóðlega skólamjólkurdaginn. Þátttakan í keppninni var sé...
09.03.2018
Nú nýlega var tilkynnt að Jóhann Geirdal skólastjóri hefði sagt upp og því var auglýst eftir skólastjóra. Sex umsækjendur voru um stöðuna.
Eva Björ...
01.03.2018
Mánudaginn 5. mars er starfsdagur kennara. Þennan dag er engin kennsla og því nemendur í fríi. Skólasel er einnig lokað.
01.03.2018
Skólakeppni Stóru upplestarkeppninnar fór fram í dag. Nemendur lásu upp texta úr bókinni Benjamín dúfa og fluttu ljóð sem þau völdu sjálf. Það va...
21.02.2018
Breyting á dagskrá föstudaginn 23. febrúar.
Vegna sameiginlegs fundar alls starfsfólks sveitarfélgas Garðs og Sandgerðis, kl. 13:00 16:00 föstudaginn 23. febrúar, verða eftirfar...
14.02.2018
Hér eru myndir frá deginum.
13.02.2018
Á morgun, miðvikudaginn, er Öskudagur. Þá verður uppbrot á kennslu og mikið fjör. Nemendum er auðvitað frjálst val að koma í búningum. Mæting er á vanal...
09.02.2018
Stærðfræðidagurinn var haldinn síðastliðinn föstudag og í dag voru síðustu viðurkenningarnar afhentar. Því er nú best að segja frá hverjir voru hlutskarpa...
09.02.2018
Þorgrímur Þráinsson rithöfundur kom í gær og heimsóttir 5. og 6. bekk og ræddi ritlist eða skapandi skrif. Hann fór yfir hvernig hann undirbýr bók með þv&...