Eldvarnarfræðsla í 3. bekk

3. JH fékk heimsókn í dag frá Brunavörnum Suðurnesja og Lions klúbbnum. Nemendur fengu fræðslu um eldvarnir og horfðu á stuttmynd. Þeir fengu ýmsilegt fræðsluefni til að taka með sér heim ásamt bók með söguhetjunum úr stuttmyndinni. Í lokin fengu nemendur að spreyta sig á því að sprauta vatni úr brunaslöngu.