Fréttir

Eldvarnarfræðsla í 3. bekk

3. JH fékk heimsókn í dag frá Brunavörnum Suðurnesja og Lions klúbbnum. Nemendur fengu fræðslu um eldvarnir og horfðu á stuttmynd. Þeir fengu ýmsilegt fræðsl...

Stórkostlega pappírs rússíbana áskorunin

Nemendur í námsveri hafa undanfarið unnið að verkefni sem ber heitið „Stórkostlega pappírs rússíbana áskorunin“. Tveir 6 manna hópar hönnuðu rússí...

Starfsdagur

Á morgun, fimmtudaginn 22. nóvember, er starfsdagur í Gerðaskóla. Þann dag eru nemendur í fríi. Einnig er lokað í Skólaseli.

Skólabúðirnar Reykjaskóli

Mánudagsmorguninn 19. nóvember fóru nemendur í 7. bekk  í Hrútafjörð þar sem bekkurinn mun dvelja alla skólavikuna í skólabúðum Reykjaskóla. Mikil eft...

Væntingar

Í haust var ákveðið að setja fram á skýran hátt væntingar um hegðun í Gerðaskóla. Starfsfólk skólans ásamt nemendum myndaði teymi um þetta ve...

Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu var haldinn hátíðlegur í Gerðaskóla í dag. Nemendur tóku þátt í dagskrá inn á sal og voru fjölbreytt atriði sett á sv...

Hádegi á föstudögum

Nemendaráð og starfsfólk skólans hafa unnið að því að vera með uppbrot í seinna hádegishléi fyrir unglingastigið. Nemendur taka þá þátt &iacut...

Dagur gegn einelti

Fimmtudaginn 8. nóvember sl. var tileinkaður einelti og er hefð í skólum að tengja hluta dagskrár þessa dags því málefni. Kennarar fóru með nemendum yfir fræðsl...

Best í flestu leikarnir

Nú á haustdögum var ákveðið að skella í Best í flestu leikana. Leikarnir ganga út á það að taka þátt í 10 mjög ólíkum greinum. &...

Ævar vísindamaður

Rithöfundurinn Ævar Þór Benediktsson kom í heimsókn til okkar í Gerðaskóla miðvikudaginn 24. október. Hann las upp úr nýju bókinn sinni, Þitt eigið t...