Ævar vísindamaður

Rithöfundurinn Ævar Þór Benediktsson kom í heimsókn til okkar í Gerðaskóla miðvikudaginn 24. október. Hann las upp úr nýju bókinn sinni, Þitt eigið tímarferðalag, fyrir 3. - 7. bekk. Nemendur voru mjög áhugasamir og hlustuðu spenntir á upplesturinn.