Fréttir

Vetrarfrí

Föstudaginn 19. október og mánudaginn 22. október er vetrarfrí í Gerðaskóla. Þá er skólinn lokaður og nemendur eru í fríi.

Starfgreinakynning

Nemendur í 8. og 10.bekk fara á hverju ári í starfsgreinakynningu sem haldin er í Íþróttahúsinu í Keflavík. Þar eru samankomnar fjölbreyttar starfsstétti...

Samskiptadagur 9. október

Þriðjudaginn 9. október er samskiptadagur. Þá koma foreldrar í viðtöl með börnunum sínum.  Skólasel er opið þennan dag fyrir þau börn sem þar eru s...

Starfsdagur

Miðvikudaginn 3. október er starfsdagur kennara. Þá er skólinn lokaður og nemendur eru í fríi. Skólasel er einnig lokað þennan dag.

Samræmd próf

Samræmd próf í íslensku og stærðfræði verða haldin 20. og 21. september fyrir 7. bekk. Nemendur í  4. bekk munu þreyta próf í næstu viku þann 27. og 28. s...

Foreldrafundir í næstu viku

Við minnum foreldra á foreldrafundi í næstu viku. Það er öllum foreldrum velkomið að mæta á fyrirlestur Önnu Steinsen á mánudaginn kl. 17:30 - 18:00. Hún fer yf...

Göngudagur

Á morgun, föstudaginn 7. september, er göngudagur hjá Gerðaskóla. Lagt verður af stað fljótlega eftir nafnakall. Nemendur verða að vera búnir eftir veðri og taka með sé...

Foreldrafundir

Bætt líðan - göngum í takt Foreldrafundir dagana 10. - 12. september 2018 kl 17:30   10. september Foreldrafundir hjá 8. - 10. bekk. Við byrjum á sal með þar sem Anna Steinse...

Skólasetning

Í dag var Gerðaskóli settur í 146. skipti. Nemendur og foreldrar komu og hittu kennara og fengu afhenda stundatöflu.  Skólinn byrjar á morgun, fimmtudaginn 23. ágúst, samkvæmt stu...

Skólasetning

Skólasetning Gerðaskóla fer fram á sal skólans miðvikudaginn 22. ágúst. Nemendur í 1. og 2. bekk mæta kl. 9:00 Nemendur í 3. - 10. bekk mæta kl. 10:00 Við hv...