Fréttir

Frábært enskuverkefni í 5. bekk - pennavinir í Frakklandi

Röskun á skólahaldi mánudaginn 7. febrúar

100 daga hátíð

Borin er virðing fyrir fjölbreytileika og mismunandi þörfum nemenda í Gerðaskóla - Ytra mat Menntamálastofnunar

Bóndadagur 2022

Samskiptadagur 26.janúar

Samrómur – lestrarkeppni grunnskólanna

Newton á ferð og flugi – eðlisfræðilota í Bræðingi

Skipulagsdagur 18.janúar

Starfsdagur 4. janúar 2022

Ákveðið hefur verið í samstarfi við aðgerðastjórn Suðurnesjabæjar að vera með starfsdag þriðjudaginn 4. janúar. Þá mun starfsfólk fara yfir stöðuna í samfélaginu og skipuleggja starfið út frá nýrri reglugerð. Nemendur mæta því í skólann samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 5. janúar 2022. Með ósk um gleðilega hátíð og farsælt nýtt ár.