Samskiptadagur 25. janúar 2023

Það er samskiptadagur í Gerðaskóla miðvikudaginn 25. janúar. Á samskiptadaginn mæta foreldrar/forráðamenn ásamt nemanda í samtal hjá umsjónarkennara.
Aðrir kennarar eru á staðnum þennan dag og er hægt að óska eftir samtali í gegnum tölvupóst eða með því að hringja í skólann.
Það verður opið fyrir skráningu í viðtölin frá kl. 8:15 þann 17.janúar til kl. 12:00 föstudaginn 20.janúar. Við biðjum alla að skrá sig á viðtal eða hafa samband við umsjónarkennara í síðasta lagi á föstudaginn.

Skólaselið er opið þennan dag fyrir þá sem eru skráðir.