100 daga hátíð

Krakkarnir í 1.KI héldu upp á hundraðasta daginn sinn í Gerðaskóla í síðustu viku. Þau unnum með töluna 100 á fjölbreyttan hátt og héldu smá partý í lok dags.

Hægt að skoða myndir hér.