Fréttir

Skólasetning 24. ágúst 2020

Skólasetning verður mánudaginn 24. ágúst á sal skólans.

Gleðilegt sumar

Skólaslit vorið 2020

Vorferðir

Skólaslit og útskrift

Skólaslit

Snillitímakynning

Vorhátíð/íþróttadagur

Stóra upplestrarkeppnin í 7. bekk

Stóra upplestrarkeppnin í 7. bekk var í gær. Gerðaskóli átti flotta fulltrúa þau Fannar Loga, Máneyju Dögg og Valdísi Árnýju sem öll stóðu sig svakalega vel. Nökkvi Steinn spilaði dásamlega á píanó. Sigurvegari keppninnar er Dagmar Kristín sem er í Grunnskóla Grindavíkur.

Heimaskóli Gerðaskóla

Í dag var opnuð ný vefsíða hjá Gerðaskóla. Síðan heitir Heimaskóli Gerðaskóla. Þar má finna samantekt á helstu síðum og öppum sem h&ael...