Appelsínugul viðvörun í fyrramálið

Það er appelsínugul viðvörun í fyrramálið. Við biðjum foreldra/forráðamenn að fylgjast vel með, meta sjálfir stöðuna og fylgja börnum í og úr skóla ef þarf.