Heimsókn frá Þorgrími Þráinssyni

Þorgrímur Þráinsson kom í heimsókn til okkar í dag og var með tvo fyrirlestra. Annars vegar hélt hann fyrirlesturinn "Vertu hetjan í þínu lífi" fyrir 5.-9.bekk á sal og hins vegar fyrirlesturinn "Verum ástfangin af lífinu" fyrir 10.bekk.