Fréttir

Góðir gestir í Gerðaskóla

Fimmtudaginn 16. mars var eldri borgurum boðið í heimsókn í skólann. Þetta er annað árið sem þetta er gert. Nemendur fá þá tækifæri til flytja &yacut...

Samræmd próf

Dagana 7.-10.mars eru samræmd próf hjá 9. og 10.bekk. Á þriðjudaginn 7.mars og miðvikudaginn 8.mars verður prófað í íslensku og fyrri helming ensku prófsins. Fimmtu...

Bókaljóð

Nemendur í 8.-10.bekk settu saman ljóð úr bókatitlum í bókasafnstíma. Hér má sjá afrakstur þeirrar vinnu. Eins og sjá má eru ljóðin fjölb...

Ýmis uppbrot í skólastarfinu

Nú hefur verið mikið um ýmsa viðburði í skólanum okkar og við höfum verið að safna slatta af myndum. Nemendur í 5.-10.bekk fór í skautaferð á dögu...

Öskudagur - myndir

Jæja hér var mikið fjör í gær og búningarnir hver öðrum skrautlegri. Við stóðumst auðvitað ekki mátið og smelltum af heilum helling af myndum. Hér m&aac...

Öskudagur

Á morgun, miðvikudaginn 1.mars, er Öskudagur. Þá er skertur skóladagur og lýkur viðveru nemenda eftir hádegismat. Gæsla er fyrir þá nemendur sem eru þar skráð...

Kósýdagur í 1.bekk

Í síðustu viku voru börnin í 1. bekk búin að vera 100 daga í skólanum. Þau hafa talið dagana frá skólabyrjun og skráð inn á 100 töflu. Með &t...

Kortabók

Nemendur 3. JH eru hér uppteknir við að skoða nýju kortabókina sem þau koma til með að nota samhliða Komdu og skoðaðu kortin. Áhuginn leynir sér ekki eins og sjá m&aac...

Skautaferð

Á morgun, þriðjudaginn 14.febrúar, er för okkar heitið í Reykjavík og ætlum við að skella okkur á skauta í Skautahöllinni í Laugardal. Að þessu sinni...

Netöryggi

Okkur í Gerðaskóla er annt um öryggi barnanna og því reynum við að fylgjast með hvað er að gerast í umhverfi barnanna og þá er netið ekki undanskilið. Undanfari&et...