Dagur íslenskrar tungu

Í dag 16.nóvember var Dagur íslenskrar tungu haldinn hátíðlegur á sal hjá okkur í Gerðaskóla. Nemendur á öllum bekkjarstigum voru með atriði á sal fyrir samnemendur. Þar mátti sjá og heyra ýmsa texta úr íslenskri ritlist allt frá ljóðum yfir í rapp. Hér eru myndir frá deginum.