8.bekk færður reykskynjari

Slysavarnardeildin Una kom í heimsókn í 8.bekk á dögunum og færði hverjum nemanda reykskynjara til eignar. Mjög mikilvægt er að hafa reykskynjara á heimilinu og það fleiri en einn. Munum að slysin gera ekki boð á undan sér.