Helgileikur

Í morgun var sett á svið Helgileikur þar sem fæðingu Jesús var fagnað. Nemendur í 4. og 5.bekk tóku þátt í leikritinu. Nemendur 4.bekkjar voru í kórnum á meðan nokkrir nemendur úr 5.bekk sáu um hlutverkin. 

 

Hér má sjá myndir frá Helgileiknum.