Snillitímar - kynningar

Nemendur í snillitímum buðu gestum á opið hús miðvikudagana 28. nóv og 5. des. Þar sýndu nemendur afrakstur vinnu sinnar í þessu nýja fagi. Það var fult út úr dyrum hjá okkur og var gaman að sjá hvað margir sáu sér fært að mæta. Verkefni nemenda voru af ýmsum toga og greinilegt að nemendur í Gerðaskóla eru skapandi og með frábært hugmyndaflug sem fær svo sannarlega að njóta sín vel í þessum tímum.

 

Hér er myndaalbúm frá kynningunum.