Helgileikur

Í morgun fluttu nemendur í 4. og 5. bekk helgileik á sal. Flutningur á helgileiknum er árleg hefð hjá Gerðaskóla og er í umsjón Vitors tónlistakennara og umsjónakennara hverju sinni. Þetta er hátíðleg stund hjá okkur og öll bekkjarstig njóta samverunnar á sal.

Hér eru myndir.