Jólin og opnunartími skólans

Á morgun, fimmtuudaginn 20. desember, er jólasamvera frá klukkan 9:00 - 10:30 og Skólaselið er lokað þann dag.

Skrifstofa skólans er lokuð frá hádegi 20. desember fram til föstudagsins 4. janúar 2019.

Kennsla hefst aftur föstudaginn 4. janúar 2019 samkvæmt stundaskrá.

Við óskum ykkur gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.