Söngstund

Við erum á fullu að hita upp fyrir jólin. Í gær, fimmtudaginn 6. des, var söngstund á sal þar sem allir bekkir tóku þátt. Vitor, tónlistakennari, sá um undirleik og tvær upprennandi söngkonur, Thelma í 9. bekk og Halla í 10. bekk, leiddu sönginn.