Við héldum upp á dag íslenskrar tungu 16.nóvember á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar. Nemendur fylktu liði á sal og horfðu á hátíðardagskrá sem kennarar og nemendur höfðu skipulagt.
Meðfylgjandi eru myndir frá deginum.