Ritarinn er ómissandi

Ritarinn í skólanum er oft á tíðum hjarta skólans. Fulltrúi nemenda 3 . JH færðu ritara skólans þakklætisvott fyrir greiðsemi og vinarhug, jólastjörnu og kort.