Íþróttadagur

Við héldum íþróttadaga 10. og 11.nóvember og tókust þeir með endum vel. Krakkarnir höfðu gaman af og fannst bæði starfsfólki og nemendum skemmtilegt að brjóta upp hefðbundna kennslu. Nemendur fengu að taka þátt í ýmsum greinum s.s. sund, þrekbraut, yoga, tarzan og fl. Í lok dags þann 11.nóv tókust svo starfsfólk og 10.bekkur á í körfubolta og knattspyrnu. Leikar fóru þannig að nemendur unnur knattaspyrnuna en starfsfólkið körfuboltann.

Hér eru myndir frá 10.nóvember 1.-4.bekk.

Hér eru myndir frá 11.nóvember 5.-10.bekk.