1.bekkur og Baráttudagur gegn einelti

Á degi gegn einelti, 8. nóv. horfði 1. bekkur á Ávaxtakörfuna og unnu síðan verkefni í tengslum við myndina.