Helgileikurinn var í dag kl 0855. Nemendur úr 4. og 5.bekk sýndi frásögnina um Maríu og Jósef þegar þau komu til Bethlehem og fæðingu Jesús.
Myndir frá sýningunni eru hérna.