Jólakveðja
23.12.2021
Starfsfólk Gerðaskóla sendir nemendum, forráðamönnum og velunnurum skólans bestu jóla- og nýárskveðjur.
Kærar þakkir fyrir samfylgdina árið 2021.
Kennsla hefst aftur samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 4. janúar 2022.