Litla Upplestrarkeppnin í 4. bekk

Þann 11.maí var Litla Upplestrarkeppnin í 4. bekk haldin. Markmiðið með hátíðinni er að bæta árangur í lestri, munnlegri tjáningu og framkomu. Keppnishugtakið felur eingöngu í sér það markmið að keppa við sjálfan sig, að verða betri í dag en í gær. Nemendur buðu foreldrum og nemendum í 3. bekk á hátíðina og fluttu þeir ljóð og texta sem þeir hafa æft bæði heima og í skólanum. Nemendur lögðu mikla vinnu í æfingar og stóður sig með stakri prýði.

Hægt er að skoða myndir hér.