Starfgreinakynning

Nemendur í 8. og 10.bekk fara á hverju ári í starfsgreinakynningu sem haldin er í Íþróttahúsinu í Keflavík. Þar eru samankomnar fjölbreyttar starfsstéttir sem kynna störf sín og það nám sem liggur þar að baki. Í ár var kynningin haldin miðvikudaginn 10. október.

Hér er grein inn á vef Reykjanesbæjar um kynninguna.