Samræmd próf

Samræmd próf í íslensku og stærðfræði verða haldin 20. og 21. september fyrir 7. bekk. Nemendur í  4. bekk munu þreyta próf í næstu viku þann 27. og 28. september.

Engin skerðing er á skólastarfi hjá nemendum á þessum tíma.