Samskiptadagur 9. október

Þriðjudaginn 9. október er samskiptadagur. Þá koma foreldrar í viðtöl með börnunum sínum. 

Skólasel er opið þennan dag fyrir þau börn sem þar eru skráð. Einnig fá nemendur sem eru í mataráskrift hjá Skólamat hádegismat í Skólaseli.