Foreldrafundir í næstu viku

Við minnum foreldra á foreldrafundi í næstu viku.
Það er öllum foreldrum velkomið að mæta á fyrirlestur Önnu Steinsen á mánudaginn kl. 17:30 - 18:00. Hún fer yfir hvernig foreldrar geta haft jákvæð áhrif á líf barna sinna.

Minnum á að það er mikilvægt að allir nemendur eigi fulltrúa á foreldrafundunum.