Starfsdagur

Miðvikudaginn 3. október er starfsdagur kennara. Þá er skólinn lokaður og nemendur eru í fríi.

Skólasel er einnig lokað þennan dag.