Hátíðarmatur

Í hádeginu í dag borðuðu nemendur og starfsfólk saman hátíðar hádegisverð í samkomusal skólans,  Miðgarði. Boðið var upp á nokkur tónlistaratriði þar sem nemendur spiluðu og sungu og einnig voru veitt verðlaun fyrir bestu jólahurðina. Myndir frá atburðinum má finna hér.